Psalms 134

Já, lofið Drottin, allir þjónar Drottins, þér er standið í húsi Drottins um nætur. Fórnið höndum til helgidómsins og lofið Drottin. Drottinn blessi þig frá Síon, hann sem er skapari himins og jarðar.
Copyright information for Icelandic